Reykjavík
Ég skrifa til þín Reykjavík
sem fornar súlur fundu
þinnar setu
til lands og legu
hólmar þínir hug freista
byggja menn þar drauma bjarta
þar loga eldar
þar lög eldar
við sem sækjum á þín mið
þrótt þar finnum
gæfu litla
námið mikla
til slíkra vista er boðið
er sæmir heiðursmanni
í þrótt finnur
heiður vinnur
sem fornar súlur fundu
þinnar setu
til lands og legu
hólmar þínir hug freista
byggja menn þar drauma bjarta
þar loga eldar
þar lög eldar
við sem sækjum á þín mið
þrótt þar finnum
gæfu litla
námið mikla
til slíkra vista er boðið
er sæmir heiðursmanni
í þrótt finnur
heiður vinnur