Engin
Það má engin
snerta þig
nema sá þekkir
þig

Það má engin
faðma þig
nema sá sem
elskar þig

Það má engin
kyssa þig
nema sá sem
virkilega
elskar þig

Já það er einmanalegt
einmanalegt að vera til
ef það er engin
sem elskar þig
Víngnir pÁ  
Víngnir pÁ
1989 - ...
Birtist fyrst í einblöðungnum Ljóð og leiðindi.


Ljóð eftir Víngni pÁ

Þýðingar
Um vinskap
Engin