Samviskuþvottur
í stóru hvítu húsi
í höfuðborg frelsis og tækifæra
stendur kúreki vestursins
við klósettvaskinn
og skolar af sér saklaust blóð,
með nýju samviskusápunni úr Wal-mart
raulandi bandaríska þjóðsönginn
í höfuðborg frelsis og tækifæra
stendur kúreki vestursins
við klósettvaskinn
og skolar af sér saklaust blóð,
með nýju samviskusápunni úr Wal-mart
raulandi bandaríska þjóðsönginn