

Vampíra
í stífpressuðum jakkafötum
með rautt bindi
spennir upp svarta regnhlíf,
gægist eylítið undan henni,
rigningin fellur á fölt andlit hennar.
Rokið feykir henni í Blóðbankann,
með brúna leðurtösku undir arminum.
í stífpressuðum jakkafötum
með rautt bindi
spennir upp svarta regnhlíf,
gægist eylítið undan henni,
rigningin fellur á fölt andlit hennar.
Rokið feykir henni í Blóðbankann,
með brúna leðurtösku undir arminum.