Ísland í dag
            
        
    Trúðar á Austurvelli og 
anarkisti með hanakamb,
sem hrópar innantóm slagorð
í skugga fellur málefnaleg barátta,
dregst með niður í svaðið
byltingin fremur sjálfsmorð
anarkisti með hanakamb,
sem hrópar innantóm slagorð
í skugga fellur málefnaleg barátta,
dregst með niður í svaðið
byltingin fremur sjálfsmorð

