Betlari (fyrir Jóhannes úr Katlum)
Snjótittlingur sníkir
en hyskið stelur
stelur
það skoppar út
með sólina

þögul við sitjum
sár af alþjóðavæðingu
við trítlum um tune-ið
tune-ið frá Apple
tune-ið frá MacDonalds
- ekkert athvarf bíður
okkur íslendinga
allt er tómur voði

og hyskið það stelur
stelur
það skoppar út
með sólina

Undarlega Ísland
ekki lengur fyrir
mig og þig  
Aðdáandi
1989 - ...
Ég þori ekki lengur niðrí laugaveginn og stundum heyri ég sögur frá frændfólki. Þetta ljóð erum það.


Ljóð eftir Aðdáendir

Uppáhalds
Betlari (fyrir Jóhannes úr Katlum)
Ég er svo sammála Huldu
Áfengishjal
Jólaboðskapur
Út á landi er Helvíti
Monte Vessapoesia
Stjörnurnar sækja vín