Ég er svo sammála Huldu
mitt fagra föðurland
okkar dýra land
lang dýrast í heimi -
og því meir dýrmætt

þú þekkir hvorki
sverð né blóð
enda þarf að flytja inn fólk
til að sjá um það

þannig kom
öll grimmdin til þín
mitt fagra föðurland

manstu þegar þú
varst svo langt frá
heimsin vígaslóð
við vorum frjáls
við ysta hafið?


En þetta getur breyst aftur
hver dagur þarf einungis að
vera smá þraut

smá þraut, lítil dáð
svo ísland verði ei
öðrum þjóðum háð

hver vill rísa upp
fyrstur og endurtaka

,,Aldrei framar Ísland byggð
sé öðrum þjóðum háð!\"
 
Aðdáandi
1989 - ...
Mér langaði lengi að semja eins og Hulda. Hún lýsir svo fallega landinu minu. Þegar ég verð daufur og hugsa um ástandið í dag finnst mér gott að lesa þetta ljóð Huldu. Ég vildi því minna á það við ykkur hin.


Ljóð eftir Aðdáendir

Uppáhalds
Betlari (fyrir Jóhannes úr Katlum)
Ég er svo sammála Huldu
Áfengishjal
Jólaboðskapur
Út á landi er Helvíti
Monte Vessapoesia
Stjörnurnar sækja vín