

Veðrið reikar óstöðugt um,
hér og hvar í skrítnum heimi.
Það klappar fallegu húsi,
líkt og óvitinn, sem það er.
Lítur inn um gluggann;
sér ekkert!
Fyllist bræði!!!
Óveðrið bankar á gluggann og grætur;
heyrir ekkert nema sinn eigin ofsa.
Undir sænginni, undir þakinu
felur titturinn sig.
hér og hvar í skrítnum heimi.
Það klappar fallegu húsi,
líkt og óvitinn, sem það er.
Lítur inn um gluggann;
sér ekkert!
Fyllist bræði!!!
Óveðrið bankar á gluggann og grætur;
heyrir ekkert nema sinn eigin ofsa.
Undir sænginni, undir þakinu
felur titturinn sig.