Sumar í Paradís
Sitt sýnist hverjum,
sólin mín,
dansandi á tánum
grasinu í
hún er ekki sest
en það er komin nótt
þið þekkið þetta öll,
það sefur enginn rótt
því það er eilífðar nón
hér á Fróni.
Vaknið allir bjartir
drengir
vekið allar ástir
stúlkur
verið tilbúin að elska
það er komið sumar
og hjartað blómstrar eins og rósin
augu barnanna ljóma,
söngur fuglanna hljómar
hátt
og lækurinn dansar dátt.
hefur þú upplifað sumar í paradís?
döggin hefur lækningarmátt
vaktu fram á rauða nátt
syngdu með sólinni
sem blessar þetta land.
sjáðu fossana mála
regnboga á kletta,
finndu sandinn milli tánna
og láttu þig detta
í grasið
sjórinn er blár
stingdu þér út í
sumarið bíður
hefur þú upplifað sumar í paradís?
sólin mín,
dansandi á tánum
grasinu í
hún er ekki sest
en það er komin nótt
þið þekkið þetta öll,
það sefur enginn rótt
því það er eilífðar nón
hér á Fróni.
Vaknið allir bjartir
drengir
vekið allar ástir
stúlkur
verið tilbúin að elska
það er komið sumar
og hjartað blómstrar eins og rósin
augu barnanna ljóma,
söngur fuglanna hljómar
hátt
og lækurinn dansar dátt.
hefur þú upplifað sumar í paradís?
döggin hefur lækningarmátt
vaktu fram á rauða nátt
syngdu með sólinni
sem blessar þetta land.
sjáðu fossana mála
regnboga á kletta,
finndu sandinn milli tánna
og láttu þig detta
í grasið
sjórinn er blár
stingdu þér út í
sumarið bíður
hefur þú upplifað sumar í paradís?
17.12.2007. - Nostalgia, sumarsöknuður