

Trítlandi, þrammandi, stígandi,
Fótspor mín í gegnum lífið.
Í örmum þér þá er ég svífandi,
Geng um á skýi hátt upp á himni.
Því í dimmum dal hef ég ráfað,
Er þú tógið gafst mér og dróst mig upp.
Inn í lífið, ljósið allt svo fágað,
Þú minn engill, þú minn guð.
Fótspor mín í gegnum lífið.
Í örmum þér þá er ég svífandi,
Geng um á skýi hátt upp á himni.
Því í dimmum dal hef ég ráfað,
Er þú tógið gafst mér og dróst mig upp.
Inn í lífið, ljósið allt svo fágað,
Þú minn engill, þú minn guð.