Gjafi
Trítlandi, þrammandi, stígandi,
Fótspor mín í gegnum lífið.
Í örmum þér þá er ég svífandi,
Geng um á skýi hátt upp á himni.

Því í dimmum dal hef ég ráfað,
Er þú tógið gafst mér og dróst mig upp.
Inn í lífið, ljósið allt svo fágað,
Þú minn engill, þú minn guð.
 
Sólbjartur
1968 - ...


Ljóð eftir Sólbjart

Samningur
Tilgangurinn
Móðir
Faðir
Gjafi
Sporin okkar.
Kveðja
Ég mun kyssa þína kinn
Þunglyndi