

kæra sumar
vildi láta þig vita að ég svaf
aldrei hjá vorinu viljandi
hún lofaði mér yl sólarinnar
og ég trúði því
en að öðru
hvað sérðu í fjandans haustinu
Kveðja
vetur konungur
vildi láta þig vita að ég svaf
aldrei hjá vorinu viljandi
hún lofaði mér yl sólarinnar
og ég trúði því
en að öðru
hvað sérðu í fjandans haustinu
Kveðja
vetur konungur