Endurheimt
Ég stal stjörnunum
og skildi himinninn eftir nakinn
næst tek ég saltið úr sjónum
blik sólarinnar
og söng skógarþrastanna
ég hætti ef þið hættið

 
Valþjófur
1978 - ...


Ljóð eftir Valþjóf

Árstíðir
Endurheimt
Ísland
......