

Siggi var heimakær rengla.
Lá mikið í rúminu og hékk yfir
dánlóduðum bíómyndum.
Fór nær aldrei á vit ævintýranna,
langaði það ekki:
Nema kannski til Mæjorka.
En lífið, eins og það nú er,
heimtar erfiðisvinnu af Sigga.
Hana hataði hann:
Þegar Siggi var að byggja skýjakljúfur,
missti hann hægri höndina
í ömurlegu slysi.
Siggi mun því aldrei gleyma;
læknarnir saumuðu svartan arm
- það eina sem þeir áttu til á lager! -
á hvítan heimakæran skrokkinn.
Lá mikið í rúminu og hékk yfir
dánlóduðum bíómyndum.
Fór nær aldrei á vit ævintýranna,
langaði það ekki:
Nema kannski til Mæjorka.
En lífið, eins og það nú er,
heimtar erfiðisvinnu af Sigga.
Hana hataði hann:
Þegar Siggi var að byggja skýjakljúfur,
missti hann hægri höndina
í ömurlegu slysi.
Siggi mun því aldrei gleyma;
læknarnir saumuðu svartan arm
- það eina sem þeir áttu til á lager! -
á hvítan heimakæran skrokkinn.