

ég horfði uppundir glasið
þar sem hálfmáninn varð að fullu tungli
ég þambaði
vel það bragðaðist og batnaði skjótt
um stund ég sveif í tímanum
hvorki orð né vindar við mér gátu hreift
allt var svo uppljómað og tært
það þurfti löðrung til
að ég áttaði mig á
að ég væri maður
ég hrapaði í götuna og hljóp
ég komst hvergi
þar sem hálfmáninn varð að fullu tungli
ég þambaði
vel það bragðaðist og batnaði skjótt
um stund ég sveif í tímanum
hvorki orð né vindar við mér gátu hreift
allt var svo uppljómað og tært
það þurfti löðrung til
að ég áttaði mig á
að ég væri maður
ég hrapaði í götuna og hljóp
ég komst hvergi