 vetur
            vetur 
             
        
    Úti er veður kalt 
Enda líka vetur
Þá getur verið svalt
Mér líkar sumar betur
Þá skín sólin svo skært
Og blómin dafna
Úti er varla bært
Nema án yfirhafna
    
     
Enda líka vetur
Þá getur verið svalt
Mér líkar sumar betur
Þá skín sólin svo skært
Og blómin dafna
Úti er varla bært
Nema án yfirhafna

