Kramið hjarta
Það er langt um liðið,
ég get ekki gleymt þér,
gaf þig frá mér, hvað var ég að hugsa,
það er málið, ég var ekki að hugsa.

Ég hugsa um þig hvern einasta dag,
fallegu augun þín og brosið þitt bjarta,
brosið það eina sem gat kætt mitt lífsnauða hjarta, þú veldur mér óróa, róa af ói sem ég vill ekki hafa.

Ég vill þig ekki, farðu í burtu,
hugsunin um þig kremur mig,
ég þarf þig ekki en samt er eins og ég geti ekki stjórnað því,
Ég er betur settur án þín.  
Sigurvin
1985 - ...


Ljóð eftir Sigurvin

Kramið hjarta
Vítahringur