

Mikilfengleg óperusöngkona,
mjúk á líkama og sál,
stórkostleg í nánast alla staði!
tók að ókyrrast þegar
lítið var eftir af hennar síðasta lagi.
Hún leit niður af háu svölunum,
á dáleidda áheyrendurna,
maginn tók hratt á rás,
leit því næst flóttalega
á bratta stigann með myrkrinu:
Logandi lofhrædd.
mjúk á líkama og sál,
stórkostleg í nánast alla staði!
tók að ókyrrast þegar
lítið var eftir af hennar síðasta lagi.
Hún leit niður af háu svölunum,
á dáleidda áheyrendurna,
maginn tók hratt á rás,
leit því næst flóttalega
á bratta stigann með myrkrinu:
Logandi lofhrædd.