Ljóðið
Hugmyndinni slær niður
líkt og eldingu
og ég skrifa....
skrifa....skrifa....
skrifa í nótt.

Á morgun kemur út ljóðabók.  
gudhol
1955 - ...


Ljóð eftir gudhol

Ljóðið
Brúnu augun