Brúnu augun
Þá,í skammdeginu,
brendu brúnu augun þín sig
inn í vitund mína.
Og torgenginn þyrniskógurinn
og myrkur sálar minnar, véku,
fyrir brennandi brúnu augunum þínum,
sem lýstu mér veginn.  
gudhol
1955 - ...


Ljóð eftir gudhol

Ljóðið
Brúnu augun