

Ein í myrkrinu
stólasamkoman hefst
glugginn blæs
garðdýnur dansa
klukkan tikkar
myndirnar á veggjum flissa
hvað er að gerast??
er mig að dreyma??
stólasamkoman hefst
glugginn blæs
garðdýnur dansa
klukkan tikkar
myndirnar á veggjum flissa
hvað er að gerast??
er mig að dreyma??