Ljúfur
Ég sit ein
það er farið að líða að kveldi.
Það fer hrollur um mig
mér er kalt
Ég leggst undir feld
ég ligg undir hlýjum feldi.
Ég hugsa um þig
ég elska þig afar heitt
ég hugsa um það
hvernig það er að eiga þig sem vin.
Ég hugsa um það hvað ég ann þér heitt.
Hvar ertu?
sé ég þig aftur?
ég hef ekki séð þig neitt
þykir það afar leitt.
Ást mín brennir yfir til þín
hugur minn beinist nú bara að þér
ég vona að þú hugsir til mín.
Ég vona að þú vitir hve heitt ég elska þig,
ég vona að þú farir bráðum að koma til mín.
Ó ljúfur komdu fljótt, komdu fljótt.
 
Magga
1988 - ...


Ljóð eftir Möggu

Draumurinn
Ósýnilegur?
Væri ég !
Ljúfur
Þú!
Hjartað þitt
KARLREMBUSVÍN!
Bangsinn
Syrpurím.
Manstu eftir því
Að vera til!
Eintómir veggir
Ástin
\"En sá kroppur\"
Samfarir
Skólalíf
Ein á ferli
Jól og áramót
Tækifæri
Rím
Alveg Frábært!
Sólin
Ég vildi bara
Vorið
Hvernig
Ekkert annað
Eitt máttu vita
HVAR ERTU!
Rauð blóm
Stundum
smá
Eins og
Hjartað mitt
Sorgin
Litirnir
Sögn
Lífið
Snýst við
Ástfanginn önd
Glugginn
Rósin
Hvort er betra?
Byssan
Veðurfar
Konan
Nautið
Kakan
Ástarljóð
Hvar ertu!!!!!!
Ástardagur
Rómantík
Stunur
Gredda
Snjórinn
Hvítt
Fangelsi
Einelti
Jól
Hann
Aðfangadagskvöld
Elskar hann mig?
Tímar
Hugsunin
Tilfinningar!
Ímyndun
Félagsveran
Hún!
Uppseldur!
Litla stúlkan
horfinn
hvað get ég gert