

Ég sit við hlið þér
þú heldur utan um mig
þú heldur á mér hita
ég hitna
sjóð hitna
ég sofna
líður tími..
ég vakna
þú ert farin
ég fer að leita
ég leita og leita
eftir smá tíma finn ég þig
í örmum annarrar konu
hvernig gastu þetta...??
KARLREMBUSVÍN!!
þú heldur utan um mig
þú heldur á mér hita
ég hitna
sjóð hitna
ég sofna
líður tími..
ég vakna
þú ert farin
ég fer að leita
ég leita og leita
eftir smá tíma finn ég þig
í örmum annarrar konu
hvernig gastu þetta...??
KARLREMBUSVÍN!!