Manstu eftir því
Manstu eftir því þegar ég sá þig fyrst
og sagði við þig byrst:
\"hvað þykist þú vera að gera góði minn?\"
þegar barnið okkar rétti þér bangsann sinn
og spurði: \"af hverju er mamma reið?\"
og hverju svaraðir þú \"æ hún mamma þín er bara leið!\"
þú varst verulega mikill kjáni
minn klári og fallegi Stjáni.

Manstu eftir því þegar ég kyssti þig í fyrsta sinn.
Ég man eftir því þegar þú straukst um vangann minn.
Manstu eftir því þegar við höfðum fyrst mök.
Og ég eftir á þurfti að þrífa mörg lök.
Eftir þessi mök varð ég ófrísk eftir þig.
Við eignuðumst dóttur sem kúrði fast við mig.

Manstu eftir því þegar þú æptir á mig og ég á þig.
Barnið okkar var logandi hrætt
þetta fengum við aldrei bætt.
Barnið grét og grét
hvað átti ég að gera? ég eins og asni lét.

Manstu eftir því þegar þú komst og pakkaðir niður.
Loksins vissi ég að það yrði friður.
Þú skildir mig eftir, og fórst út í rokið.
Þessu var klárlega lokið.  
Magga
1988 - ...


Ljóð eftir Möggu

Draumurinn
Ósýnilegur?
Væri ég !
Ljúfur
Þú!
Hjartað þitt
KARLREMBUSVÍN!
Bangsinn
Syrpurím.
Manstu eftir því
Að vera til!
Eintómir veggir
Ástin
\"En sá kroppur\"
Samfarir
Skólalíf
Ein á ferli
Jól og áramót
Tækifæri
Rím
Alveg Frábært!
Sólin
Ég vildi bara
Vorið
Hvernig
Ekkert annað
Eitt máttu vita
HVAR ERTU!
Rauð blóm
Stundum
smá
Eins og
Hjartað mitt
Sorgin
Litirnir
Sögn
Lífið
Snýst við
Ástfanginn önd
Glugginn
Rósin
Hvort er betra?
Byssan
Veðurfar
Konan
Nautið
Kakan
Ástarljóð
Hvar ertu!!!!!!
Ástardagur
Rómantík
Stunur
Gredda
Snjórinn
Hvítt
Fangelsi
Einelti
Jól
Hann
Aðfangadagskvöld
Elskar hann mig?
Tímar
Hugsunin
Tilfinningar!
Ímyndun
Félagsveran
Hún!
Uppseldur!
Litla stúlkan
horfinn
hvað get ég gert