

Nei, sjáðu þarna er api
æ hættu þessu gapi
Þarna er fín borðstofa
því skal ég lofa.
Hér er ég sjálf
sem líkist sko engum kálf.
Ekki bölva
þó að þarna sé tölva.
Ég á lítinn kött
sem kann að tala
það er alveg út i hött
eina sem hann ekki kann er að mala
NEI! hann er byrjaður að mala.
æ hættu þessu gapi
Þarna er fín borðstofa
því skal ég lofa.
Hér er ég sjálf
sem líkist sko engum kálf.
Ekki bölva
þó að þarna sé tölva.
Ég á lítinn kött
sem kann að tala
það er alveg út i hött
eina sem hann ekki kann er að mala
NEI! hann er byrjaður að mala.