

Eitthvað hvítt fellur til jarðar
eins og það hefur verið gert gat á kodda.
Þetta er kalt viðkomu
þetta brakar.
einhvers konar duft
bráðnar í höndunum á manni
verður að köldu vatni,
hvað er að gerast þarna uppi??
eins og það hefur verið gert gat á kodda.
Þetta er kalt viðkomu
þetta brakar.
einhvers konar duft
bráðnar í höndunum á manni
verður að köldu vatni,
hvað er að gerast þarna uppi??