

Jólin banka á dyr kl sex
hundurinn Rex
stekkur á dyr og geltir
á meðan kötturinn liggur og matinn meltir
jólasveinninn stendur fyrir utan með pakka.
Mamma situr í stofunni að neglur sínar að lakka.
Pabbi pirrast getur ekki látið á sig bindið.
Það er nú bara frekar fyndið.
Allir komnir í fínar buxur og fínan kjól
þá segi ég bara Gleðileg jól.
hundurinn Rex
stekkur á dyr og geltir
á meðan kötturinn liggur og matinn meltir
jólasveinninn stendur fyrir utan með pakka.
Mamma situr í stofunni að neglur sínar að lakka.
Pabbi pirrast getur ekki látið á sig bindið.
Það er nú bara frekar fyndið.
Allir komnir í fínar buxur og fínan kjól
þá segi ég bara Gleðileg jól.