

Sit ein á ganginum
fólk lítur á mig
álíta mig sem betlara
með töskuna á milli lappanna
með skrifblokk í annarri hendi
og blýant í hinni.
Hvað er að því hvort maður sitji einn á ganginum
maður er samt Félagsvera!
fólk lítur á mig
álíta mig sem betlara
með töskuna á milli lappanna
með skrifblokk í annarri hendi
og blýant í hinni.
Hvað er að því hvort maður sitji einn á ganginum
maður er samt Félagsvera!