

að tala um þá
ekki eins og því taki
með skítinn á nefinu
og líka uppá baki
grátklökkir af snilld
hvorn annan þeir mæra
ef annar er pimpinn
hvor er þá gæra
rósrauðum augum
skósíðum baugum
stefnumál í haugum
sjálfstæðis taugum
minnumst samt þess
er líður frá degi
að hver er ber að baki
nema hnífasett eigi
ekki eins og því taki
með skítinn á nefinu
og líka uppá baki
grátklökkir af snilld
hvorn annan þeir mæra
ef annar er pimpinn
hvor er þá gæra
rósrauðum augum
skósíðum baugum
stefnumál í haugum
sjálfstæðis taugum
minnumst samt þess
er líður frá degi
að hver er ber að baki
nema hnífasett eigi