

Maðurinn,
með hendurnar tvær
og vitaskuld búkinn föla,
eiginkonuna,
börnin tvö
- sem eru líka með tvær hendur og búk;
bara enn ræfilslegri -
og hattinn; sem auðkennir manninn,
drakk frá sér allt strit:
Losnaði algerlega við það.
Lúmskur fjandi.
með hendurnar tvær
og vitaskuld búkinn föla,
eiginkonuna,
börnin tvö
- sem eru líka með tvær hendur og búk;
bara enn ræfilslegri -
og hattinn; sem auðkennir manninn,
drakk frá sér allt strit:
Losnaði algerlega við það.
Lúmskur fjandi.