

Blótsyrðið,
sór
við líf.......þitt,
(lét mitt friði)
það næði fram,
furðu.......og losta.
Ostarnir hvítir og gulir,
þjóðverskir og kínverskir
- furðulegir -
(án tungumáls; en geta þó
mælt, fælt og tælt;
einhvers konu þrenning)
skornir hver af öðrum.
sór
við líf.......þitt,
(lét mitt friði)
það næði fram,
furðu.......og losta.
Ostarnir hvítir og gulir,
þjóðverskir og kínverskir
- furðulegir -
(án tungumáls; en geta þó
mælt, fælt og tælt;
einhvers konu þrenning)
skornir hver af öðrum.