

Bráðvillt hleypur hjörðin í hringi,
og vonar það besta, misinnilega.
Það hlýtur eitthvað álitlegt að þvælast fyrir,
tautar hún og reynir
þar með að halda í vonina.
Hjörðinni skrikar fótur
höfuðin steypast í jörðina
hver á eftir öðrum;
dómínó áhrifin.
Fall er fararheill,
hughreystir hún sig
en setur upp stórt spurningarmerki
?
og vonar það besta, misinnilega.
Það hlýtur eitthvað álitlegt að þvælast fyrir,
tautar hún og reynir
þar með að halda í vonina.
Hjörðinni skrikar fótur
höfuðin steypast í jörðina
hver á eftir öðrum;
dómínó áhrifin.
Fall er fararheill,
hughreystir hún sig
en setur upp stórt spurningarmerki
?