Lifandi Líf
Hún fann það allt í einu
hún fann það þegar kalt regnið snerti hörundið
að það er lítils virði að lifa lífinu dáin.
Tíminn , árafjöldinn er afstæður þegar kemur að því að lifa , lifandi.  
Lóa Björk
1976 - ...


Ljóð eftir Lóu Björk

Bæn
Lifandi Líf