

Þeir skipa mér að þegja
& segja: \"Sá sem spyr,
er að biðja\'um að deyja\".
Þannig held ég áfram, því
ég tel mig þurfa\'að lifa.
Þó ég lesi framtíðina í
læt ég mér nægja að skrifa.
Því ég óttast að ef ég segi frá,
verði ég laminn, grýttur;
negldur krossinn á.
En er það annars ekki það sem allir þrá?
-Athygli?
& segja: \"Sá sem spyr,
er að biðja\'um að deyja\".
Þannig held ég áfram, því
ég tel mig þurfa\'að lifa.
Þó ég lesi framtíðina í
læt ég mér nægja að skrifa.
Því ég óttast að ef ég segi frá,
verði ég laminn, grýttur;
negldur krossinn á.
En er það annars ekki það sem allir þrá?
-Athygli?