Heimspekileg vangavelta #2
Ef „er” fyrir mér
væri „ef” fyrir þér,
eflaust er væri á sveimi.
Og „þú” fyrir þér
þá er „ég” fyrir mér,
þrumuguð í þessum heimi.
En lífið er upplausn; langur gangur.
Ég næ engri nautn; nei, er ekki svangur...
væri „ef” fyrir þér,
eflaust er væri á sveimi.
Og „þú” fyrir þér
þá er „ég” fyrir mér,
þrumuguð í þessum heimi.
En lífið er upplausn; langur gangur.
Ég næ engri nautn; nei, er ekki svangur...