

Finnst þér í lagi blindfullur að vera?
Flestum þykir það gott, það ég veit.
Best finnst mér þó að blasta’eina svera,
vera bóluskakkur í sælunnar reit.
Flestum þykir það gott, það ég veit.
Best finnst mér þó að blasta’eina svera,
vera bóluskakkur í sælunnar reit.
orðið blasta er slangur yfir enska sagnorðið "to blast". En sú sögn er einmitt oft notuð í ensku þegar talað er um að kveikja upp í einhverju