

Tilfinningum hef ég týnt
í taumi rangra vina.
Þó margt þeir hafi’mér misjafnt sýnt,
mestu þjáningar lina.
Við fyrstu kynni kynntumst vel
& kumpánar urðum við mestir.
Ferðinni sem var of fáránleg
í fyrstir við vorum og bestir.
En eins og dögg fyrir sólu
þeir stálu mér frá,
því, að getað elskað, hatað,
sagt af eða á,
- nú andar mitt höfuð í blíðviðrisgjólu.
í taumi rangra vina.
Þó margt þeir hafi’mér misjafnt sýnt,
mestu þjáningar lina.
Við fyrstu kynni kynntumst vel
& kumpánar urðum við mestir.
Ferðinni sem var of fáránleg
í fyrstir við vorum og bestir.
En eins og dögg fyrir sólu
þeir stálu mér frá,
því, að getað elskað, hatað,
sagt af eða á,
- nú andar mitt höfuð í blíðviðrisgjólu.