

Vaknaði upp við
talandi viðtækið.
Reis þá úr rekkjunni og lækkaði.
Það er svo skrítið,
hvað það þarf lítið,
ég á mér hund sem stundum talar um þig,
þegar ég hvíli mig.
Gref ég upp líkin;
sjúklega sýkin,
sleppir ei takinu helvítis tíkin.
Laus eru lömbin,
loftlaus er vömbin.
Ég skrifa í skýin heilu sögurnar
sem sitja ennþá þar.
Giska á tölur meðfram gangbrautum,
gleymi stríði á hendur hryðjuverkum.
Læt mér leiðast yfir mismunun,
loka á hugsanir um tímaflökkun
& enginn mig hugsar um.
talandi viðtækið.
Reis þá úr rekkjunni og lækkaði.
Það er svo skrítið,
hvað það þarf lítið,
ég á mér hund sem stundum talar um þig,
þegar ég hvíli mig.
Gref ég upp líkin;
sjúklega sýkin,
sleppir ei takinu helvítis tíkin.
Laus eru lömbin,
loftlaus er vömbin.
Ég skrifa í skýin heilu sögurnar
sem sitja ennþá þar.
Giska á tölur meðfram gangbrautum,
gleymi stríði á hendur hryðjuverkum.
Læt mér leiðast yfir mismunun,
loka á hugsanir um tímaflökkun
& enginn mig hugsar um.