

Kröfur gerðar til rangra karlmanna,
kreist var upp’úr börnum eggjanna.
Lífið losnar frá ströngum vitsmönnum,
sem leiðindi hugsana spanna.
Þjarmað að þröngsýnum ungmennum;
það er það sem við í skólunum kennum.
Við staðið höfum í stríði á móti,
stanslausri níðslu valdsins þrennu.
kreist var upp’úr börnum eggjanna.
Lífið losnar frá ströngum vitsmönnum,
sem leiðindi hugsana spanna.
Þjarmað að þröngsýnum ungmennum;
það er það sem við í skólunum kennum.
Við staðið höfum í stríði á móti,
stanslausri níðslu valdsins þrennu.