

Éljagangur og skíta kuldi,
geispandi vindur og stökustaðsól.
Efli sjálfsdáð með hugsunarleysi;
leggst til hvílu í bjarnarból.
Sköpunargleði sem of seint fæðist,
kemur út í þessum ónýtu orðum.
Allan þó gef mig til ætlunarverka,
þó ekki teljist til áfanga merkra.
Illt er að vera úr skorðum,
gæfulegt væri ef samband upp næðist.
Á mörkum þess að vera heill á geði,
stari ég inn í þá tómu hugsun,
Tilfinning sem áður ég hef ekki fundið;
af hverju er ég ekki í buxum?
geispandi vindur og stökustaðsól.
Efli sjálfsdáð með hugsunarleysi;
leggst til hvílu í bjarnarból.
Sköpunargleði sem of seint fæðist,
kemur út í þessum ónýtu orðum.
Allan þó gef mig til ætlunarverka,
þó ekki teljist til áfanga merkra.
Illt er að vera úr skorðum,
gæfulegt væri ef samband upp næðist.
Á mörkum þess að vera heill á geði,
stari ég inn í þá tómu hugsun,
Tilfinning sem áður ég hef ekki fundið;
af hverju er ég ekki í buxum?