

Það mætti telja upp alla þættina,
þeir þola varla sættina
þó þeir vísi því reyndar á bug.
Ég svaf varla dúr í gær,
það er erfitt með svona kaldar tær
en maður kemst af með hlýjan hug.
þeir þola varla sættina
þó þeir vísi því reyndar á bug.
Ég svaf varla dúr í gær,
það er erfitt með svona kaldar tær
en maður kemst af með hlýjan hug.