

Það er allt eins
upp & niður.
Ekkert til neins
& enginn friður.
Hægri-vinstri hólmganga,
hamagangur í gríð.
Upp-niður fangar hanga,
endalaus blóðug stríð.
upp & niður.
Ekkert til neins
& enginn friður.
Hægri-vinstri hólmganga,
hamagangur í gríð.
Upp-niður fangar hanga,
endalaus blóðug stríð.