Til mömmu
Það er margt sem ég vill segja,
en ég kem því ekki frá mér, þó ég reyni.
Það er margt sem oft angrar mig.
Þegar fólk lætur mig ekki í friði, heldur mig sig,
þá mamma, ég hugsa um þig.
Mælirinn er aðeins hálfur,
ég virðist vera einn í þessum heimi.
Maðurinn hugsar bara um sjálfan sig...
Þó upptekinn sé ég sjálfur, þá aldrei ég því gleymi,
mamma, að hugsa um þig.
Mér finnst ég oft þurfa eitthvað,
eitthvað til að fylla uppí tómið.
Ég er oft svo einmanna.
Ef mér finnst ég ekki eiga rétta nágranna,
þá mamma, ég hugsa um þig.
Ég finn það nú hversu sárt það er,
svo sárt - að vera\' ekki hjá þér.
Núna er svartara skammdegið.
Ég held að þú aldrei, gætir giskað hversu mikið,
mamma, ég hugsa um þig.
en ég kem því ekki frá mér, þó ég reyni.
Það er margt sem oft angrar mig.
Þegar fólk lætur mig ekki í friði, heldur mig sig,
þá mamma, ég hugsa um þig.
Mælirinn er aðeins hálfur,
ég virðist vera einn í þessum heimi.
Maðurinn hugsar bara um sjálfan sig...
Þó upptekinn sé ég sjálfur, þá aldrei ég því gleymi,
mamma, að hugsa um þig.
Mér finnst ég oft þurfa eitthvað,
eitthvað til að fylla uppí tómið.
Ég er oft svo einmanna.
Ef mér finnst ég ekki eiga rétta nágranna,
þá mamma, ég hugsa um þig.
Ég finn það nú hversu sárt það er,
svo sárt - að vera\' ekki hjá þér.
Núna er svartara skammdegið.
Ég held að þú aldrei, gætir giskað hversu mikið,
mamma, ég hugsa um þig.