

Ég er stolinn,
græði gras á vorin.
Ég er rændur,
með sumri sameinast frændur.
Flýg yfir morð & nauðganir
með býflugur í maganum.
Ég er klofinn,
úr samviskuleysi er ofinn.
Ég er leystur,
meiriháttar en sálarútkreistur.
Flýg yfir morð & nauðganir
með yfirtöku á heilanum.
Ég er sperrtur,
glaumfullur og gróðamerktur.
Ég er rotinn,
óttist mig og verið mér lotin.
Flýg yfir morð & nauðganir
með spillingu í vasanum.
græði gras á vorin.
Ég er rændur,
með sumri sameinast frændur.
Flýg yfir morð & nauðganir
með býflugur í maganum.
Ég er klofinn,
úr samviskuleysi er ofinn.
Ég er leystur,
meiriháttar en sálarútkreistur.
Flýg yfir morð & nauðganir
með yfirtöku á heilanum.
Ég er sperrtur,
glaumfullur og gróðamerktur.
Ég er rotinn,
óttist mig og verið mér lotin.
Flýg yfir morð & nauðganir
með spillingu í vasanum.