

Ég veit að sumt er staðreynd ein,
& sjálfsagt eitthvað enn meira’ en það.
Því kynnst hef ég sjálfur kvenmannsins grein,
að kreista’ úr manni sálina og rífa í spað.
Þó fríðar á vanga þér finnist þær vinur,
eða fágaðar bæði í tali og sýn,
þá veit ég og segi, þú undan þeim stynur,
þinn lífsþrótt þær þamba einsog rónarnir vín.
& sjálfsagt eitthvað enn meira’ en það.
Því kynnst hef ég sjálfur kvenmannsins grein,
að kreista’ úr manni sálina og rífa í spað.
Þó fríðar á vanga þér finnist þær vinur,
eða fágaðar bæði í tali og sýn,
þá veit ég og segi, þú undan þeim stynur,
þinn lífsþrótt þær þamba einsog rónarnir vín.