

Ég sá hana í gegnum hólfið;
útúrdópuð, búin að koxa’á gólfið.
Lá á bakinu & augun brotin,
bjartsýnishugsunin löngu rotin.
Hugsaði um Halldór Laxnes,
en hugsun þeirri í burtu strax blés.
Lét á litlu sem engu bera,
lúmskir menn láta ekkert vera.
Burt frá því séð er enginn eftir,
ergir mig og hug minn heftir.
Geng í burtu á milli þrepa,
athyglissýkin er mig að drepa.
Lýsi svo yfir stuðning við komma,
stelpur með stelpum og brennandi homma.
Vantar ennþá smá salt í grautinn,
svona’er hún erfið lífsins þrautin.
útúrdópuð, búin að koxa’á gólfið.
Lá á bakinu & augun brotin,
bjartsýnishugsunin löngu rotin.
Hugsaði um Halldór Laxnes,
en hugsun þeirri í burtu strax blés.
Lét á litlu sem engu bera,
lúmskir menn láta ekkert vera.
Burt frá því séð er enginn eftir,
ergir mig og hug minn heftir.
Geng í burtu á milli þrepa,
athyglissýkin er mig að drepa.
Lýsi svo yfir stuðning við komma,
stelpur með stelpum og brennandi homma.
Vantar ennþá smá salt í grautinn,
svona’er hún erfið lífsins þrautin.