 Þriðjudagurinn 5. okt. 2004 – Kárahnjúkar
            Þriðjudagurinn 5. okt. 2004 – Kárahnjúkar
             
        
    Það er blind & byljandi hríð,
bræði andlitið undir klúti.
Undir skafl ég skjálfandi skríð,
svartsýnn vona’að ég verði’ekki úti.
    
     
bræði andlitið undir klúti.
Undir skafl ég skjálfandi skríð,
svartsýnn vona’að ég verði’ekki úti.

