Rísandi meðvitund
Ég sá þig í gegnum nóttina;
angraður, truflaður.
Andlit þitt ég sá svo fagurt
skrapaður, hruflaður.
Tröppu hafði gert mér að heima
er hoppaðir þú þar fram’hjá.
Ég var næstum þér búinn’að gleyma
en snögglega mundi er horfði þig á.
Ég kallaði nafn þitt og þú namst
neyðarbrems og á mig leist.
Í setningar get ekki bundið
þá tilfinningu sem hefur ei breyst.
Augun þín óttast ekkert
verndarar veraldar
minnar.
Ára þín óttast ekkert,
gætir veraldar
þinnar.
angraður, truflaður.
Andlit þitt ég sá svo fagurt
skrapaður, hruflaður.
Tröppu hafði gert mér að heima
er hoppaðir þú þar fram’hjá.
Ég var næstum þér búinn’að gleyma
en snögglega mundi er horfði þig á.
Ég kallaði nafn þitt og þú namst
neyðarbrems og á mig leist.
Í setningar get ekki bundið
þá tilfinningu sem hefur ei breyst.
Augun þín óttast ekkert
verndarar veraldar
minnar.
Ára þín óttast ekkert,
gætir veraldar
þinnar.