Mamma mín.
Ranka ekki við mér,
fyrr en eftir langan tíma.
Hún hefur gefið mér svo margt
þótt heilinn í mér sá bara svart.

Ég mun og hef alltaf elskað hana,
þótt ég áður gerði mér því ekki grein
fyrir að hún hefur aldrei viljað mér mein,
heldur gefið mér líf og allt þetta plain.

Þótt hún sé nú ekki rík,
þá mun hún alltaf gefa mér flík
þótt ég fæ ekki allt sem ég vildi
um leið og ég smelli fingri.

Mamma hefur átt erfitt,
síðustu tvö árin,
þegar systir mín sökk í neyslu
og byrjaði að telja upp sárin.

Ég vill biðjast fyrirgefningar
fyrir hvernig ég hef látið
elsku mamma, þegar ég hef verið
erfiður í gegnum tíðina.
Og þegar ég bætti á erfindin.

Það sem ég vill segja hér,
er að ég er byrjaður að fatta
að ég á svolítið erfitt.
En þótt ég vildi svo heitt
að það hefði aldrei gerst neitt
og ég sorgina fengi ekki greitt
& systir mín hafi sér ekki meitt.
 
Ú. Viktor Björnson {nýtt}
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

Elsku systa.
Mamma mín.