Leikur sér
Óstaðfestur veruleiki
leikur lausum hala,
liðugur eins og köttur,
kraftmikill eins og tígur.
En hvergi að finna.
leikur lausum hala,
liðugur eins og köttur,
kraftmikill eins og tígur.
En hvergi að finna.